Unghugar

Unghugar Grófarinnar – geðverndarmiðstöðvar


Íslenska (English below):

Unghugar byrjuðu í janúar 2014 og eru með skipurlagsfundi á miðvikudögum kl.18.00.

Meðformenn Unghuga eru Fjörnir og Richard.


Unghugar Grófarinnar lýsing og markmið:

Unghugar eru félagsskapur sem heyrir undir Grófin Geðverndarmiðstöð, ætlaður einstaklingum 18 ára og eldri, sem glíma við geðræn vandamál og/eða félagslega einangrun, óháð trúarlegum skoðunum, þjóðerni eða kynþætti.

Markmið okkar er að skapa vinalegt umhverfi fyrir þessa einstaklinga, þar sem þeir geta unnið í sínum vandamálum með því að tala við fólk með svipaða reynslu og rofið félagslega einangrun í gegnum fundi og viðburði, þar sem nánir vinir eða ættingjar mega taka þátt þegar það á við.

Þar sem meðlimir Unghuga eru ekki eingöngu Íslendingar þá notumst við bæði við íslensku og ensku.

Þó að meðlimir Unghuga þurfi ekki að vera meðlimir Grófarinnar þá gilda húsreglur Grófarinnar einnig um þá.


Á facebook erum við með grúppuna Unghugar Grófarinnar.

Upplýsingar á íslensku veitir Fjörnir.

Netfang Unghuga: unghugarnir@gmail.com


English:

Unghugar started in januari 2014 and have their weekly organizational meetings on wednesdays at 16.00.

The co-presidents of Unghugar are Fjörnir and Richard.


Unghugar Grófarinnar description and goal:

Unghugar is a foundation under the protective umbrella of Grófin Geðverndarmiðstöð, meant for people, 18 years or older, that have mental disabilities and/or feel socially isolated, regardless of religion, nationality or ethnic origin.

Our goal is to create a friendly environment for these people, where they can deal with their issues by talking with people of similar experiences and break their isolation through activities, where close friends and family would be welcome to join if appropriate.

Because the nationality of the group isn’t strictly Icelandic, the languages used in the group are both Icelandic and English.

Even though members of Unghugar do not also have to be members of Grófin, the house rules of Grófin still apply.


On facebook we have the group page Unghugar Grófarinnar.

For more info in English, contact Richard.

Email address Unghuga: unghugarnir@gmail.com


Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.