Gleðilega páska

Gleðilega páska 🙂

Lokað verður um páskana og nnæsti opnunardagur er þriðjudaginn 18.apríl.Um leið viljum við segja frá því að vinna við nýja heimasíðu er í undirbúningi og vonumst til að hún verður tilbúinn í haust.

Aðalfundur Grófarinnar var 30.03. 2017.
Er almenn ánægja hvað við höfum fengið góðan meðbyr í samfélaginu og sjáum ekki annað en að framtíð sé björt.
Var ný stjórn mynduð og kemur Edda Heiðarsdóttir inn fyrir Hjördísi í varastjórn og um leið er Hjördísi þakkakð fyrir hennar framlag. Ein breyting var á aðalstjórn þar sem Fjörnir tekur sæti og Brynjólfur verður varamaður.

Advertisements

Comments are closed.