Styrkir til Grófarinnar

Virk starfsendurhæfing stykti okkur um milljón 9.nóvember. 4 einstaklingar hlupu í Íslandsbankahlaupinu til styrktar Grófarinnar og söfnuðust 145.000 krónur. Lionsklúbburinn Hængur hélt skemmtikvöld til styrktar Gróarinnar og söfnuðust 300.000. þúsund krónur og hafa Lionsmenn ákveðið að skemmtikvöld muni vera á hverju ári og  ágóði renni til Grófarinnar. Lionsklúbburinn Hængur hefur styrkt vel við okkar starf síðan við opnuðum 2013 og viljum við þakka þeim kærlega fyrir þeirra framlag sem er ómetanlegt. Viljum koma á framfæri þakklæti sem hafa hjálpað okkur að byggja upp okkar starf.  Með ykkar framlögum á einn eða annan hátt getum við haldið áfram okkar forvarnstarfi samfélagsins til heilla. Kærar þakkir!

Advertisements

Comments are closed.