Grófin þakkar fyrir árið 2014!

Grófin þakkar fyrir árið 2014!
Grófin geðverndarmiðstöð og Geðverndarfélag Akureyrar og nágrennis vilja þakka eftirfarandi aðilum fyrir styrki og stuðning á árinu:

Norðurorku; Landsbankanum; Lionsklúbbnum Hængi; Kiwanishreyfingunni á Íslandi; Kiwanisklúbbnum Kaldbaki á Akureyri; Bautanum; Akureyrarapóteki; KEA; Dagskránni og N4.

Eftifarandi aðilar fá hjartans þakkir fyrir jólagjafir handa notendum Grófarinnar:
Húsasmiðjan; BYKO; Valrós; Símstöðin; Bláa kannan; Rakarastofan Kaupangi; Sirka; Sigurlaug Helgadóttir; Forever; Sportver; Halldór Ólafsson úrsmiður; 66° norður Glerártorgi; A4; Medulla hárgreiðslustofa; Rúmfatalagerinn; Tölvutek; Systur og makar; Kjarnafæði og Penninn/Eymundsson.

Ennfremur viljum við þakka fjölmiðlum fyrir jákvæða umfjöllun þeirra um og fyrir fólk með geðraskanir og aðstandendur þeirra – við metum slíka umfjöllun mikils.

Advertisements

Comments are closed.