Geðverndarfélagið 40 ára

Geðverndarfélag Akureyrar og nágrennis verður 40 ára þann 15. desember 2014. Í tilefni af því verður opið hús í Grófinni Geðverndarmiðstöð, Hafnarstæri 95 4. hæð, kl. 16.00. Lauflétt skemmtidagskrá og léttar veitingar í boði. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Stjórnin.

Advertisements

Comments are closed.