Dagskrá vikuna 27-31 jan.

Jæja á morgun byrjar enn ein vikan og Grófin fagnar henni að vanda Enda mikið um að vera dagsdaglega. Dagskrá næstu viku byrjar með Valdeflingahóp kl. 14 á morgun mánudag, á þriðjudag er Kjarnafundur kl. 13:30 og Stuðningshópur aðtandenda er frá kl. 17:30 til 19:00, á miðvikudag er Tómstundahópur kl. 14 og kynningarfundur fyrir nýja notendur og aðstandendur kl. 14. Unghugafundur er kl.16:00 á miðvikudag og eru allir 18 ára og eldri velkomnir.
Allir gæta byrjað í hópum hvenær sem er og Grófin býður alla velkomna.
Ef þig vantar nánari upplýsingar þá er þér velkomið að hringja á opnunartíma Grófarinnar frá kl 13:16 alla virka daga, og einnig ef þig vantar hvatningu til að koma því eins og við vitum þá eigum við það oft til að loka okkur af og eigum erfitt með að koma okkur af stað, það fylgir oft á tíðum geðröskunum svo og aðstandendum.

Advertisements

Comments are closed.