Stuðningshópur aðstandenda.

Á fræðsludögum Grófarinnar um sl. helgi var ákveðið að stofna stuðningshóp aðstandenda  með geðraskanir.

Fyrsti fundur stuðningshópsins verður þriðjudaginn 21. janúar kl 17:30 , í húsnæði Grófainnar, Hafnarstræti 95, 4 hæð (hæðin fyrir neðan Skattstofuna).

Ef þig vantar frekari upplýsingar er þér velkomið að hringja  til okkar í síma 462 3400 milli 13  og 16 á daginn, eða senda e-mail á grofin@outlook.com.

Vertu velkomin 🙂

Advertisements

Comments are closed.