Fyrsti fundur aðstandenda

Fyrsta fundi stuðningshóps aðstandenda lauk nú um kl. 19. Frábær mæting , 9 manns , og greinilega mikil þörf fyrir svona hóp. Aðstandendur geta líka veikst og því nauðsynlegt að hlúa að þeim . Takk fyrir góðan fund og sjáumst í næstu viku þriðjudaginn 28.jan kl. 17:30. Allir aðstandendur einstaklinga með geðraskanir velkomnir.

Advertisements

Comments are closed.