Grófin geðverndarmiðstöð

 


Forstöðumaður er Valdís Eyja Pálsdóttir sálfræðingur.
Netfang: valdis.grofin@outlook.com
Grófin er opin alla virka daga Frá:
10 til 16.
Hringja 462 3400
grofin@outlook.com
Verið að vinna að nýrri heimasíðu. Hægt er að fara á facebooksíðu Grófarinnar til að sjá upplýsingar um starfið. https://www.facebook.com/valdefling/
About

Segja má að Grófin sé ávöxtur grasrótarhóps notenda og fagfólks, sem hittist á vikulegum fundum um tveggja ára skeið. Niðurstaða þeirrar vinnu var að byggja á 10 ára farsælu starfi Hugarafls í Reykjavík og tók Geðverndarfélagið af skarið sumarið 2013 um að taka á leigu húsnæðið að Hafnarstræti 95 og hefja starfsemina alfarið með sjálfboðastarfi, í trausti þess að önnur meginstoð Hugaraflsmódelsins, launað starf fagaðila, yrði að veruleika í fyllingu tímans með stuðningi opinberra aðila.
Grófin – geðverndarmiðsöð starfar samkvæmt hugmyndafræði valdeflingar (Empowerment), þar sem áherslan er á að einstaklingurinn taki ábyrgð á eigin bata og að öll vinna fari fram á jafningjagrunni.

 

%d bloggers like this: